Fyrirlestrar hjá HundaAkademíunni

Reglulega verða haldnir fyrirlestrar í hundaskólanum.
Bæði í tengslum við námskeið og að við fáum til okkar menntað fólk með sérstaka þekkingu til að halda fyrirlestur.

Merkjamál og stress

Fyrirlestur um merkjamál og stress í hundum. Hvernig tjá hundar sig? Hvaða merki nota þeir til tala við okkur, aðra hunda eða umhverfið? Hvað veldur stressi, hvernig þekkjum við einkennin.

Lesa meira

Gelt – af hverju geltir hann?

Þegar hundur geltir má tengja ástæðuna við mismuandi tilfinningar. Farið verður yfir hvaða tilfinningar eru á bakvið. Þegar við skiljum ástæðuna gengur betur að minnka geltið.

Lesa meira

Hundaheilsa

Carmen Kull dýrahjúkrunarfræðingur heldur fyrirlestur um algeng heilsufarsvandamál sem geta komið upp hjá hundum og hvernig skal bregðast við veikindum og/eða slysum ásamt skyndihjálp.

Lesa meira

Hafir þú áhuga á að halda fyrirlestur í gegnum okkur þá endilega hafðu samband.