Fyrirlestur um mismunandi gelt hunda

Ert þú í vandræðum með geltið í hundinum þínum? Eða villtu öðlast fyrirbyggjandi þekkingu? Eða langar þig bara að vita meira um hunda og hvað mismunandi gelt þýðir hjá hundum almennt?

Á þessum gelt fyrirlestri förum við yfir sex mismunandi týpur af gelti, hvernig þú átt að þekkja muninn og hvernig þú átt að bera þig að þegar hundurinn er að gelta.

Farið verður í vandamálalausnir t.d. gestakomu og fleira.

Við mælum með merkjamál og stress fyrirlestrinum sem undanfara fyrir þá sem hafa ekki farið á grunnnámskeið hjá okkur.

Verð og næstu fyrirlestrar

Gelt fyrirlestur, verð: 5.000 kr.
Merkjamál og gelt tilboðs pakki 3 fyrirlestar:  10.000kr.

Þú mátt taka einn gest með þér á fyrirlesturinn.

  • Gelt – fyrirlestar haustið 2018:
    -29.ágú Miðvikudagur 17:45
    -22.sep Laugardagur 11:00
    -23.okt Þriðjudagur 17:45
    -17.nóv Laugardagur 11:00
    -17.des Mánudagur 19:00
    Ath. Birt með fyrirvara um breytingar. Hafið samband til að staðfesta dagsetningu.

Bóka fyrirlestur








    [recaptcha]

    Staðsetning og leiðbeinendur

    Námskeiðin eru haldin við Skemmuveg 40 í Kópavogi (Bleik gata). Aktu götuna út að enda og niður fyrir, inngangurinn snýr að Mjóddinni.

    Leiðbeinendur hjá HundaAkademíunni eru tveir og er mismunandi hvor kennir námskeiðið. Þær eru

    Halldóra Lind Guðlaugsdóttir

    og

    Heiðrún Klara Johansen

    Önnur námskeið

    Grunnnámskeið hjá HundaAkademíunni hjálpa þér að leggja góðann grunn fyrir framtíðina. Námskeiðið veitir afslátt af hundaleyfisgjöldum á höfuðborgarsvæðinu.Kynntu þér málið
    Framhaldsnámskeið eru tilvalin fyrir þá sem eru með góðan grunn en vilja læra meira. Æfingarnar gagnast hvort heldur sem er í daglegu lífi eða í hlýðni. Hver vinnur á sínum hraða.Kynntu þér málið
    Farið er í hugmyndafræði klikker þjálfunnar og hvernig við getum notað klikkerinn til að móta hegðun. Á námskeiðinu kennum við hundinum skemmtilegar kúnstir með klikkerþjálfun.Kynntu þér málið
    Ef hundurinn þinn á erfitt með að umgangast aðra hunda eða fólk er grunnnámskeið kannski ekki fyrir þig. Á lífsleikninámskeiði HundaAkademíunnar er unnið í því að bæta félagsfærni hundsins.Kynntu þér málið