Stress fyrirlestur

Sturla Þórðarson mun halda 3 klst fyrirlestur um stress í hundum.

Fyrirlesturinn inniheldur hvað er jákvætt og neikvætt stress, hvað gerist í líkamanum þegar hundurinn verður stressaður, hvað orsakar stress og hve langan tíma tekur það að jafna sig, hvernig getum við hjálpað hundinum að bregðast betur við við stressandi aðstæðum.

Hvernig getum við án lyfja hjálpað stressuðum hundi að líða betur. Hvað þýðir það fyrir okkur hundeigendur að eiga stressaðan hund.

Fyrirlestrinum líkur svo á spurningatíma.

Sturla er hundaþjálfari og hundaatferlisfræðingur sem býr í Svíþjóð. Fyrirlesturinn verður á íslensku.

Verð og næstu fyrirlestrar

Verð: 5.000 kr. á mann.

  • Stress fyrirlestur 20. júní kl. 17:45 – 21:00

Bóka fyrirlestur








    [recaptcha]

    Önnur námskeið

    Grunnnámskeið hjá HundaAkademíunni hjálpa þér að leggja góðann grunn fyrir framtíðina. Námskeiðið veitir afslátt af hundaleyfisgjöldum á höfuðborgarsvæðinu.Kynntu þér málið
    Framhaldsnámskeið eru tilvalin fyrir þá sem eru með góðan grunn en vilja læra meira. Æfingarnar gagnast hvort heldur sem er í daglegu lífi eða í hlýðni. Hver vinnur á sínum hraða.Kynntu þér málið
    Farið er í hugmyndafræði klikker þjálfunnar og hvernig við getum notað klikkerinn til að móta hegðun. Á námskeiðinu kennum við hundinum skemmtilegar kúnstir með klikkerþjálfun.Kynntu þér málið
    Ef hundurinn þinn á erfitt með að umgangast aðra hunda eða fólk er grunnnámskeið kannski ekki fyrir þig. Á lífsleikninámskeiði HundaAkademíunnar er unnið í því að bæta félagsfærni hundsins.Kynntu þér málið