Fyrirlestur um heilsu hunda og skyndihjálp
Dýrahjúkrunarfræðingurinn Carmen Kull mun halda fyrirlestur um heilsu hunda.
Farið verður yfir algeng heilsufarsvandamál sem geta komið upp hjá hundum og hvernig skal bregðast við veikindum og/eða slysum.
Carmen ætlar að meðal annars að ræða um bólusetningar, tannhirðu, meltingartruflanir, hnéskeljalos, skógarmítil, bloat og skyndihjálp.
Gert er ráð fyrir spurningum og umræðum.
Dýraspítalinn í Garðabæ mun útbúa sjúkrakassa sem hægt er að kaupa á fyrirlestrinum.
Verð og næstu fyrirlestrar
Þú mátt taka einn gest með þér á fyrirlesturinn.
Verð innifelur námsmöppu. Auka mappa kostar 500 kr.
Næstu fyrirlestrar
5. október 18:00-21:30
