Undirbúningsnámskeið
- Helstu þroskastig hvolpa
- Fullorðnir hundar
- Umhverfisþjálfun og heilaleikfimi
- Að húsvenja hvolpa
- Hundar og börn
- Búnaður
- Heilsufar
- Nagþörf
- Einvera
- Ferðalög
- Leyfi og reglugerðir
- Námskeið í boði
Verð og næstu námskeið
Leyfilegt er að taka gest með sér á námskeiðið.
Námskeiðið er kennt í tveimur hlutum, tveir tímar í senn.
- Það er ekkert námskeið á dagskrá núna. Þú getur fyllt út pöntunarformið fyrir neðan til að skrá þig á biðlista og við verðum í bandi þegar næsta námskeið er haldið.
Staðsetning og leiðbeinendur
Leiðbeinandi er Berglind sem er hundaþjálfaranemi.
Námskeiðið er tvær kennslustundir. Annars vegar laugardagurinn 22. ágúst kl. 13:30-15:30 og hins vegar laugardagurinn 5. september kl. 13:30-15:30.
Í fyrri tímanum verður fyrirlestur og umræður í lok tímans. Nemendur eru hvattir til að melta efni tímans og ákveða hundategund sem hentar áður en mætt er í seinni tímann. Til þess fá þeir hefti með spurningum og ýmsum fróðleik.
Seinni tíminn verður svo nýttur í umræður þar sem farið verður yfir svör og hjálp veitt ef einhver er enn í vafa.
Í fyrri tímanum verður fyrirlestur og umræður í lok tímans. Nemendur eru hvattir til að melta efni tímans og ákveða hundategund sem hentar áður en mætt er í seinni tímann. Til þess fá þeir hefti með spurningum og ýmsum fróðleik.
Seinni tíminn verður svo nýttur í umræður þar sem farið verður yfir svör og hjálp veitt ef einhver er enn í vafa.
Bóka námskeið


