Framhaldsnámskeið 14. júní
Framhaldsnámskeið hefst 14. júní og verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20 á Skemmuvegi í Kópavogi. Þar höldum við áfram frá grunnnámskeiðinu og gerum fleiri krefjandi æfingar. Ásamt því að vinna meira með truflun, semsagt að hundurinn venst því að hlusta innan um aðra hunda. Við verðum svo með framhalds í haust líka. Hægt að senda inn áhugaskráningu þá til að missa ekki af.