Sara Kristin Olrich-White  er fædd 1992 og hefur hafið störf hjá HundaAkdemíunni.

Menntun:
NoseWork þjálfari. Útskrifaðist júní 2017.
Hundaþjálfun og atferlisfræði í Bretlandi hjá Sheila Harpler LTD. Námið er 1 1/2 ár, og mun hún útskrifast í byrjun 2018.
Diploma námi í Englandi sem Veterinary support assistant.

Sara er verslunarstjóri í Gæludýr.is á Smáratorgi.

Mitt markmið er að gera fólki kleift að skilja og virða hundana sína á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, hundar sem teljast hafa vandamál heilla mig mest og vil ég meina að með réttum aðferðum og góðri samvinnu er hægt að komast á rétta braut.