Þetta er skemtileg æfing sem nýtist vel þegar þið eru að mæta fólki á göngu eða fara yfir götur, eða bara til að halda hundinum í einbeitingu á þér við ýmsar aðstæður. Fyrir þá hunda sem toga mikið í tauminn þá hentar líka að taka taumgöngunámskeiðið.
Alls 4 klst. Förum yfir: Upphafstaða Innkall inn við hæl Hælganga Hælganga með truflun Setja orð/merki á æfinguna Verð: 16.500kr
Til að staðfesta plássið þarf að ganga frá greiðslu. Hægt er að greiða með millifærslu eða greiðslu síðu hér að neðan. Ath að ef þið ætlið að nýta stéttarfélagsstyrk þarf greiðandi að vera sá sem ætlar að nýta styrkinn. VR og Efling styrkja sem og nokkur önnur félög í formi tómstunda, fræðslu, eða varssjóðsstyrk.
Ef þú vilt millifæra HundaAkademían kt: 530821-0560 Reikngsnúmer: 515-26-8112 Senda þarf kvittun á hunda@hunda.is Skýring: Nafn á hundi + tegund Námskeiðið kostar 16.500