Einkatímar geta passað þér sem…
- átt hund sem glímir við hegðunarvandamál
- vilt ráð varðandi þjálfun og námskeið henta ekki
- varst að fá þér hund í fyrsta skipti og námskeið henta ekki
- ert að íhuga að fá þér hund og vantar ráð varðandi næstu skref
Verðskrá
Einkatími 2 klst: 16.000 kr
Einkatími 1 klst: 9.000 kr
Verðin miðast við að viðtalið fari fram í hundaskólanum virka daga á dagtíma.
Oftast eru vandamál þannig að við þurfum að hittast nokkrum sinnum og því gæti lífsleikninámskeiðið henta ykkur þá.
Heimaheimsóknir
Það er hægt að fá okkur í heimsókn. Hafið samband fyrir verð.
Til þess að panta tíma sendið tölvupóst á hunda@hunda.is
Býrðu úti á landi?
Þá getum við tekið einkatímann símleiðis eða ef tekst að smala saman nógu mörgum er hægt að skipuleggja námskeið í þínu bæjarfélagi. Hafðu samband og við getum fundið útúr öllu.