Staðsetning

Núna erum við á tveim stöðum. Bæði á Skemmuvegi í Kópavogi og í Einhellu 2 í Hafnafirði.

Skemmuvegur,  neðra plan (bleik gata).
200 Kópavogur

Ath; Keyra bleiku götuna alveg út á enda og halda áfram niður fyrir.

Sjá nákvæmt kort hér: https://ja.is/hundaskoli-heidrun/

Skemmuvegur í Kópavogi
Skemmuvegur í Kópavogi

Einhella 2, 
Hafnafirði
Ath. Það er ný búið að byggja húsið. Stórt iðnaðarhús blátt/grátt á lit með fullt af bilum.  Okkar bil er að aftanverðu þegar þú ert komin inn á Einhellu. Sjá mynd. 
Einnig hægt að skoða kort hér: einhella 2 – Já.is (ja.is)

Einhella í Hafnafirði
Einhella í Hafnafirði