Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Hlýðninámskeið í Hveragerði

Námskeiðið inniheldur 6 verklega tíma (8 klst) og 5 bóklegir fyrirlestrar sem þið horfið á online þegar hentar ykkur. 

Verklegir tímar fara fram úti í Hveragerði.  Námskeiðið veitir afslátt af hundaleyfisgjöldum þar sem bæjarfélög bjóða upp á slíkt. Hægt er að nota styrk hjá sumum stéttarfélögum eins og VR og Eflingu.

skráningin

Greiða þarf fyrir námskeiðið við skráningu. Hægt er að greiða með korti eða millifærslu. 
Ef þú vilt millifæra: 
kennitala: 530821-0560
reikngsnúmer: 515-26-8112
Senda kvittun á hunda@hunda.is
Skýring: Nafn hunds