Örnámskeið:
Hvert námskeið eru 3 skipti, hver tími er 1 klst (3 klst alls). Þessir tímar henta fyrir alla hunda frá 4 mánaða, Notast er við klikker í Trix og framhaldshlýðni námskeiðunum.
Trix- 1 Kennum að nota target-prik, fara í áttu, elta target-prik í gegnum braut. Taka upp hluti og setja í körfu og ýmsar aðrar æfingar.
Trix – 2 Kennum hundinum ýmsar hegðanir: t.d. vinka, skríða, týndur, hring, rúlla, bakka og vera sætur.
Hundafimi grunnur: Kennum grunnþjálfun fyrir hunda að fara í gegnum þrautabrautir, á hundafimi-grunnur vinnum mest með styrktaræfingar, fara yfir planka, setja framlappir uppá pall, fara í gegnum göng ofl. Kennum hvernig hundur og eigandi eiga að vinna saman. Áður en hundur getur farið í braut þarf hann að geta verið með góðan styrk og samhæfingu í líkamanum, rólegur, einbeittur og geta farið eftir fyrirmælum eiganda. Það munu bætast við fleiri stig í hundafimi þegar fyrsta námskeið er búið.
Næstu örnámskeið
- Trix 1 - dagsetning kemur síðar
- Hundafimi grunnur - 3 skipti 1x í viku á sunnudögum dagsetning kemur síðar
Tímaplan:
Trix 1 –
Hundafimi grunnur –
Örnámskeið
-
Vertu viss um að vera búin að fylla út og senda inn skráningu að ofan áður en þú ýtir á greiða fyrir námskeið.