Stress fyrirlestur
Fyrirlesturinn inniheldur hvað er jákvætt og neikvætt stress, hvað gerist í líkamanum þegar hundurinn verður stressaður, hvað orsakar stress og hve langan tíma tekur það að jafna sig, hvernig getum við hjálpað hundinum að bregðast betur við við stressandi aðstæðum.
Hvernig getum við án lyfja hjálpað stressuðum hundi að líða betur. Hvað þýðir það fyrir okkur hundeigendur að eiga stressaðan hund.
Fyrirlestrinum líkur svo á spurningatíma.
Sturla er hundaþjálfari og hundaatferlisfræðingur sem býr í Svíþjóð. Fyrirlesturinn verður á íslensku.
Verð og næstu fyrirlestrar
- Stress fyrirlestur 20. júní kl. 17:45 – 21:00