Tilvalið fyrir áramótin!

Tellington TTouch aðferin vinnur með mjúkar snertningar, vafningar (body wrap). freework og ýmsar teymingar. 

Hjá Maríu lærir þú tækni til að bæta vellíðan hundsins með því að hjálpa honum að finna jafnvægi og losa um spennu í líkamanum. 

Þessi aðferð er mikið notuð á kvíða og streitu hjá dýrum. Og er tilvalið að nota um áramótin til að minnka hræðslu við flugeldahljóð.

Tellington TTouch hjálpar við að losa um spennu, minnka hræðslu við snertingu og auka vellíðan, bætir líkamsburð og hegðun. Hundum á öllum aldri finnst þannig skemmtilegra að læra og eru fúsari til samvinnu. Með þessari aðferð má flýta bata, hvort sem er eftir sjúkdóm eða meiðsli. 

María Weiss er lærður TTouch þjálfari, hundaþjálfari og með diploma í hundaatferlisfræði  hefur verið að halda námskeið fyrir bæði hunda og hesta. 

Hægt er að skoða meira á facebook hóp fyrir ttouch  og lesa reynslu sögur frá öðrum.

 

Næstu námskeið

23. október.  þrír sunnudagar kl. 11. 

Námskeiðið fer fram í Einhellu í Hafnafirði.

Verð:

Innfalið er vafningur fyrir hundinn þinn.

Plássið án hunds hentar þeim sem geta ekki verið innan um aðra hunda.
*2 hundar saman, er fyrir þá sem eru með tvo hunda á heimili eða 2 hundar sem þekkjast það vel að þeir geta verið í sama rými á námskeiðinu og slakað á saman.

Skráning fer fram með því að greiða með korti fyrir námskeiðið og svo verðum við í sambandið varðandi upplýsingar um hundinn.  Ef þú vilt millifæra frekar sendir þú okkur tölvupóst á hunda@hunda.is

Námskeiðið fer fram í nýja húsnæðinu okkar við Einhellu 2 í Hafnafirði.

María Weiss lærður ttouch þjálfari og hundaatferlisfræðingur