Ísland er á tímamótum hvað varðar hundaþjálfun. Eins og allt annað þá þróast einnig hundaþjálfun í takt við tímann. Til eru mismunandi aðferðir til að við þjálfun hunda. Til að útskýra aðeins fyrst þá vil ég skrifa um sögu hundsins.
Hundar eru náskyldir úlfum. Sagt er að hundurinn hafi verið til í lok tíma ísaldarinnar eða […]