Pistlar

Hundar og áramótin

Hræðsla við flugelda er nokkuð algeng meðal hunda og annarra dýra. Þetta getur skyggt á hátíðahöld gæludýraeigenda, enda geta hljóðin, ljósin og lyktin frá flugeldunum orsakað mikinn kvíða og hræðslu hjá dýrunum okkar. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að það má gera ýmislegt til að hjálpa hundunum okkar í gegnum þetta tímabil.
Hundar sem hafa […]

By |December 25th, 2015|Pistlar|Comments Off on Hundar og áramótin

Leiði

Leiði, notum göngutúrana og matinn

Við vitum öll að hundar þurfa að fá göngutúr daglega, en geta göngutúrar verið í mismunandi gæðum?

Ímyndaum okkur lífið okkar, hvað ef allir dagar væru eins? Við vöknuðum, færum í sömu vinnuna, gerðum sömu hlutina, ættum sömu samræður við sama fólk og kæmum svo heim og elduðum sömu uppskriftina sem við […]

By |November 15th, 2013|Pistlar|Comments Off on Leiði

Svo, þú ert að spá í að fá þér hund…

Að taka að sér hund er stór ábyrgð og 10-15 ára skuldbinding. Það er mikið sem þarf að hugsa fyrir og jafnvel fórna fyrir hundahaldið.

Fyrst ber að hafa í huga að hundur getur ekki verið of mikið einn, sérstaklega ekki hvolpur, en samkvæmt sænskum dýraverndunarlögum mega fullorðnir hundar ekki vera lengur einir en 6 tíma […]

By |September 15th, 2013|Pistlar|Comments Off on Svo, þú ert að spá í að fá þér hund…

Styrking við jákvæða hegðun

Ísland er á tímamótum hvað varðar hundaþjálfun. Eins og allt annað þá þróast einnig hundaþjálfun í takt við tímann. Til eru mismunandi aðferðir til að við þjálfun hunda. Til að útskýra aðeins fyrst þá vil ég skrifa um sögu hundsins.
Hundar eru náskyldir úlfum. Sagt er að hundurinn hafi verið til í lok tíma ísaldarinnar eða […]

By |April 20th, 2012|Pistlar|Comments Off on Styrking við jákvæða hegðun