halldora

About Halldóra Lind Guðlaugsdóttir

Halldóra Lind er menntuð sem hundaþjálfari í Noregi hjá Turid Rugaas og hefur lokið framhaldsnámi í hundaatferlisfræði við Hundens Utbildningsakademi í Svíþjóð. Hún er eigandi HundaAkademíunnar.

Leiði

Leiði, notum göngutúrana og matinn

Við vitum öll að hundar þurfa að fá göngutúr daglega, en geta göngutúrar verið í mismunandi gæðum?

Ímyndaum okkur lífið okkar, hvað ef allir dagar væru eins? Við vöknuðum, færum í sömu vinnuna, gerðum sömu hlutina, ættum sömu samræður við sama fólk og kæmum svo heim og elduðum sömu uppskriftina sem við […]

By |November 15th, 2013|Pistlar|Comments Off on Leiði

Svo, þú ert að spá í að fá þér hund…

Að taka að sér hund er stór ábyrgð og 10-15 ára skuldbinding. Það er mikið sem þarf að hugsa fyrir og jafnvel fórna fyrir hundahaldið.

Fyrst ber að hafa í huga að hundur getur ekki verið of mikið einn, sérstaklega ekki hvolpur, en samkvæmt sænskum dýraverndunarlögum mega fullorðnir hundar ekki vera lengur einir en 6 tíma […]

By |September 15th, 2013|Pistlar|Comments Off on Svo, þú ert að spá í að fá þér hund…