Tækjatímar fyrir eldri hunda

Vegna fjölda fyrirspurna um að fá að koma með eldri hunda í krílahvolpatíma ætlum við að prófa að bjóða uppá tækjatíma fyrir eldri hunda. Tækjatímarnir eru snilld til að styrkja sambandið við hundinn og bæta sjálfstraustið hans. Tækjatímarnir eru líka mjög skemmtilegir fyrir krakka sem vilja gera eitthvað skemmtilegt með hundinum sínum.
Hægt er að kaupa tækjatíma, þrjá laugardaga í röð beint á eftir krílahvolpatímanum. Sjá tímatöflu.
Í þessum tímum er mikilvægt að hundarnir sem mæta séu góðir með öðrum hundum og fólki. Ef það er vandamál hjá ykkur mælum við með Lífsleikni námskeiðinu.

Bóka námskeið












    [recaptcha]

    Verð og næstu námskeið

    Verð: 7.500 kr

    * Smellið á námskeiðin til að sjá tímayfirlit.

    Staðsetning og leiðbeinendur

    Námskeiðin eru haldin við Skemmuveg 40 í Kópavogi (Bleik gata).
    Leiðbeinendur hjá HundaAkademíunni eru tveir og, þetta námskeið kennir:
    Halldóra Lind Guðlaugsdóttir
    Hvolpanámskeið - Útsriftarhópur
    Hvolpanámskeið - High five
    Hvolpanámskeið - Chihuhahua á stól

    Önnur námskeið

    Merkjamál hunda er fyrir þig ef þig langar að kynna þér betur hvernig hundurinn þinn tjáir sig en finnst grunnnámskeið vera of stór pakki.Kynntu þér málið
    Framhaldsnámskeið eru tilvalin fyrir þá sem eru með góðan grunn en vilja læra meira. Æfingarnar gagnast hvort heldur sem er í daglegu lífi eða í hlýðni. Hver vinnur á sínum hraða.Kynntu þér málið
    Farið er í hugmyndafræði klikker þjálfunnar og hvernig við getum notað klikkerinn til að móta hegðun. Á námskeiðinu kennum við hundinum skemmtilegar kúnstir með klikkerþjálfun.Kynntu þér málið
    Ef hundurinn þinn á erfitt með að umgangast aðra hunda eða fólk er grunnnámskeið kannski ekki fyrir þig. Á lífsleikninámskeiði HundaAkademíunnar er unnið í því að bæta félagsfærni hundsins.Kynntu þér málið