Project Description

Við Yrsa tókum þatt á grunnnámskeiði og líkaði okkur mjög vel. Viðmót kennarans var mjög vingjarnlegt og þjálfunaraðferðir sem notast er við eru samkvæmt nýjustu rannsóknum. Við hlökkum til að fara á fleiri námskeið.