Project Description

Námskeiðið opnaði nýjan heim fyrir mig varðandi hundaþjálfun. Aðferðirnar við æfingar styrkja tengsl og vináttu eiganda og hunds auk þess sem maður kynnist hundinum upp á nýtt. Mæli eindregið með námskeiðinu fyrir alla hunda og eigendur. Þakka fyrir að hafa verið bent á HundaAkademiuna.