Project Description

Við erum mjög ánægð með námskeiðið hjá HundaAkdemíunni. Bæði við og Móa höfðum gagn og gaman af því. Þjálfunaraðferðirnar voru okkur að skapi og ætlum við klárlega að fara á fleiri námskeið hjá HundaAkademíunni.