Project Description

Mér hefur fundist frábært hvað tímarnir eru einstaklingsbundnir. Að hafa tvo þjálfara með litla hópa er alveg draumur. Ég fékk mikið meira en ég bjóst við út úr námskeiðinu.